Narfi frá Áskoti

Narfi er  hjá Jakobi Svavari í þjálfun og fer stöðugt fram. Afkvæmi hans eru hreyfingarmikil og fara um á öllum gangi.

Folöld fædd 2014 og 2015 undan honum eru til sölu. Hér fyrir neðan má sjá Narfa á tölti og ekki skemmir fótaburðurinn.

 

 

http://youtu.be/ceOnV6oMB34

Gengur vel í hestasundi

Fura frá Stóru-Ásgeirsá

Fura frá Stóru-Ásgeirsá

 

Mikil ásókn hefur verið í sund undanfarna mánuði. Mismunandi er eftir hverju er verið að sækjast við þjálfun.  Þessi síða er ný og þarf nokkra vinnu við að ljúka uppsettningu hennar. Munum við leitast eftir að hafa hana á jákvæðum nótum og byrta reglulega myndir af sundgestum okkar.

              Kostir hestasunds

Þrek og Þol

Þrek og þol við sund vex mikið enda taka hross í notkun lægsta hálsvöðva og synda með breyttri öndun.

Múkk

Múkk hverfur á 5 til 10 dögum með samspili aukins blóðflæðis til fóta og klórs í vatninu.

Bólgur

Bólgur í fótum hjaðna mjög hratt.

Gangtegundir

Styrkir gangtegundir sérlega skeið og brokk.

Sjúkraþjálfun

Leysir mörg vandamál, s.s. opin sár, bak, háls og fætur og veitir gleði.

Vinirnir okkar